top of page

Íslenska

 

 

6-9 ára-Á yngsta stigi verður t.d kennt:

 

-Íslensku stafirnir (Kennt verður heiti og hljóð stafina í íslenska stafrófinu)

-Skrift (Nemendur gera æfingar sem þjálfar þá að draga til stafs)

-Ritun (Nemendur læra að skrifa 2-4 stafa orð)

-Lestraræfingar (Kennt verður byrjendalæsi)

og fleira.........

 

10-12 ára- Á miðstigi verður t.d kennt:

 

-Lesskilningur (Kenndar verða íslenskar smásögur þar sem nemendur eru þjálfaðir í lesskilningi)

-Málfræði (Farið verður í helstu málfræðiæfingar þar sem nemendur leysa verkefni af ýmsum toga)

-Stafsetning (Stafsetning kemur inn og kenndar verða helstu reglurnar með æfingum)

-Ritun (Nemendur æfa sig í ritun með því að skrifa frásagnir úr eigin lífi og hugleiðingar sínar)

-Bókmenntir (Lesnar verða íslenskar bókmenntir sem henta aldri nemenda)

-Yndislestur (Nemendur velja  sér íslenskt efni til að lesa sér til yndis)

og fleira.........

 

 

13-15 ára- Á unglingastigi verður t.d kennt:

 

-Lesskilningur

-Málfræði (Stuðst verður við aðalnámskrá grunnskólana og hver og einn vinnur á sínum hraða)

-Stafsetning (Kenndar verða helstu reglurnar í stafsetningu ásamt æfingum)

-Ritun (Nemendur eru þjálfaðir í að rita rétt mál og orðaforði þeirra aukinn)

-Bókmenntir (Kynntar verða til leiks Íslendingasögurnar og unnið úr þeim verkefni)

-Ljóð (Farið verður í helstu ljóðaperlur Íslands og samhliða þeim verður kennd bragfræði)

og fleira.........

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page